Ruslatunnur - reykingar
Tökum Lækjartorg sem dæmi. Þar var ein tunna með stubbahólfi, en hún hvarf fyrst, þegar torginu var breytt. Nú skilja margir stubbana eftir í beðinu. Ég er ekki alveg sátt við að setja stubb sem nýbúið er að drepa í, í rusladall fullan af plasti, pappír og öðru eldfimu. Kannski er ég bara svona skrýtin en ... Þessir dallar eru til, af hverju ekki að nota þá, gæti minnkað stubbana í beðinu um nokkur %.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation