Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur 2018

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur 2018

Ég legg til að í vetrarfríum séu ekki lokaðar sundlaugar í hverfum Reykjavíkur. Vestubæjarlaug var lokuð föstudaginn 16. febrúar þrátt fyrir að öll ungmenni í grunnskólum Reykjavíkur væru í vetrarfríi! Einnig þótti mér furðulegt að í vetrarfríinum 15-16 febrúar var nógur snjór í Reykjavík og nágrenni en skíðasvæði Skálafells var lokað. Bláfjöll opnuðu ekki fyrr en kl 14 þessa daga! Á Akureyri var hins vegar opið í fjallinu frá 9:00 þessa sömu daga og frítt í sund fyrir alla!

Points

Forvarnagildi er númer eitt, tvö og þrjú og þá þarf að bjóða upp á þannig þjónust þegar grunnskólabörn eru send í frí.

Um að gera að ÍTR og Reykjavíkurborg hafi lausnir fyrir grunnskólabörn þegar þau eru send í vetrarfrí. Fjölskyldugarðurinn, Sundlaugar og annað sem ÍTR rekur. Skólayfirvöld, kennarar og skólastjórar þurfa skipuleggi vetrarfrí með þessi mál einnig í huga. Eðlilegt að þetta sé skoðað og rætt við foreldrafélögin til að fá frekari tillögur og miði sendur til foreldra í netpósti eða töskum krakkana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information