Samhliða forvörnum og meðferðarúrræðum vegna fiknivanda skuli stutt við skaðaminnkandi nálganir sem draga úr þeim heilsutengdu og félagslegu vandamálum sem geta fylgt fíkn.
Öll ríki í Evrópu fyrir utan Ísland og Tyrkland hafa skaðaminnkandi hugmyndafræði meðal annars að leiðarljósi í opinberri stefnumótun í vinnu með fólki í fíknivanda. Brýnt er að draga eins og kostur er á úr þeim hliðarvandamálum sem fylgja fíkn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation