Setja bekki fyrir utan Hlemm

Setja bekki fyrir utan Hlemm

Setja bekki fyrir utan Hlemm

Points

Það er beinlínis asnalegt að það séu engir bekkir fyrir utan Hlemm. Auðvitað á maður að geta sest niður úti þegar maður er að bíða eftir strætó, t.d. í góðu veðri. Oft er líka erfitt að fylgast vel með strætisvögnunum þegar maður situr inni vegna filmu á gluggunum. Þetta er ódýrt og augljóst hagsmunamál fyrir notendur Strætó.

Ég er algjörlega sammála. Eins og staðan er í dag situr fólk annað hvort á steypuklumpinum, hjólastæðajárnun eða jörðinni. Það eru líka fjölmargir bekkir á litla "torginu" hinum megin við Rauðarárstíg sem aldrei eru notaðir. Það mætti bara færa þá yfir götuna!

Íslendinar hafa nú aðeins breyst síðastliðin ár.

Hvað er að snjóbræðslukerfum sem sett voru niður í sumar sem leið, þ.e. Borgartún og Skólabrú, sem eru þær sem ég horfði á

Bekkirnir yrðu fljótlega náttstaðir útigangsfólks sem yrði engum til bóta. Ég legg hins vegar til að ,,tillistpjöld'' sem þekkjast víða á nágrannalöndum okkar verði sett upp.

Það voru bekki á Hlemmi fyrir allmörgum árum en voru teknir burtu þar sem þeri voru sífellt eyðilagðir, rifnir upp útældir , málaðir sundurskornir o.sfv. Nú eru bekkir á Hlemmi innanhúss og svo á torginu við styttu Sigurjóns Ólafssonar af merinni með folaldið. Þar er gott að sitja á sólardögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information