Starfsemi í kjarnanum við Kirkjustétt / Kristnibraut
Starfsemi í kjarnanum og umgegni í kringum hann hefur ekki verið til hagsbóta fyrir íbúa. Nýjast er að kjötvinnsla Nótatúns er að hefja starfsemi í hluta húsnæðis sem er félagsmiðstöð unglinga og frístundaheimili barna. Er leyfilegt að iðnaður sé innan hverfiskjarna? Hvernig er hægt að koma af stað starfssemi sem bætir við og auðgar mannlíf á svæðinu?
Er ekki hægt að opna félagsmiðstöð þarna, þar sem börn eða unglingar geta hist og spjallað saman?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation