Betri upplýsingagjöf um fjárhagsáætlun og reikninga

Betri upplýsingagjöf um fjárhagsáætlun og reikninga

Betri upplýsingagjöf um fjárhagsáætlun og reikninga

Points

Takk Róbert. Vildi gjarnan sjá framsetning sem kafar ögn dýpra en þetta. Og umfjöllun um hvar áhöld er um útgjöldin, eða rætt hefur verið um sparnaðaráform eða fyrirsjáanleg útgjalda-aukning.

Það er mjög gott að spurt sé um hugmyndir þegar kemur að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2013. En það vantar að aðstoða notendur kerfisins með að finna góðar upplýsingar um hvernig skipting utgjalda og tekna hefur verið undanfarin ár. Sömuleiðis væri gott að segja frá breytingar sem hafa verið gerðar nýlega. Kannski væri hægt sem einn angi af þessu, að leita til Datamarket um svipaða framsetningu og hefur verið gerð fyrir fjárlög ríkisins.

Hér eru upplýsingar um fjárhagsáætlun 2012 - http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4347

Datamarket framsetningin er óneitanlega flottari en á Fjárlagavef ríkisstjórnarinnar. Vona að hann hafi ekki kostað mikið, því honum er best lýst sem "Page not Found": http://hamar.stjr.is/

En þessi framsetning Reykjavíkurborgar er stórflott.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information