Einskinsmannsland í borginni

Einskinsmannsland í borginni

Víða í borginni eru svæði sem enginn virðist eiga að sinna. Sem dæmi er götuslóði frá Stóragerði 4 sem liggur að innkeyrslum Heiðargerði 1a og 1b, snjór er ekki ruddur og aldrei hefur götusóparinn mætt á svæðið þau 20 ár sem ég hef búið hér. Á þessu svæði fyrir neðan bílskúrana við Stóragerði 4-6-8 skilur fólk eftir ýmislegt drasl meðal annars húsgögn og fl. Hestakerrum bílakerrum og rútum er lagt þarna, þetta svæði er í eigu borgarinnar og ég fer fram á að þetta svæði verði afgirt. Oghananú

Points

Þetta svæði er til ama bæði fyrir okkur íbúana og þann fjölda gangandi og hjólandi vegfarenda sem fara þarna um. Fögur borg betri borg var slagorð fyrir löngu síðan er það ekki í fullu gildi ennþá?

Það sama má segja um planið þar sem Blái Turninn var

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information