Skokkhringur í Nauthólsvík, upphitaður með affallsvatni
Margir, sem vilja skokka úti, treysta sér ekki í skokk yfir íshröngl og ruðninga á veturna. Aðrir, sem láta sig hafa það, eru í stórhættu á að slasa sig. Væri ekki upplagt að nota affallsvatn frá hitaveitu (t.d. í Nauthólsvík), til að halda skokkhring fyrir almenning auðum allan veturinn.
Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum „Frístundir og útivist“ í flokkinn „Framkvæmdir“.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation