Þegar Reykjavík er 'vetraborg' og tjörnin er mælanlega frosin væri gaman að hægt væri að leigja skauta við tjörnina á þeim dögum sem það er viðeigandi. Þetta gæti líka falið í sér að yfirborð tjarnarinnar væri skafið til að bæta aðstæður fyrir skautara.
Sjáanleg menning af þessu tagi eykur áhuga fólk að taka þátt í borgarlífinu, eykur tilfinningu um að eitthvað sé um að vera og býr til kringumstæður þar sem íbúar kynnast hvort öðrum og stundi afþeyingu saman.
Tékkið hvort þessi hugmynd verði ekki afrituð / flutt yfir á "aðalkerfið", Betri Reykjavik sökum eðli hennar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation