Hugmyndin felst í því að breyta Háteigsvegi, þeim hluta, sem er á milli rauðarástígs og Lönguhlíðar, í einstefnugötu.
Gatan er mjög þröng þar sem að lagt er báðu megin í götunni og megnið af bílum sem keyra þarna niður þurfa að víkja fyrir öðrum bílum með því að keyra til hliðar, ekki það hættan skapist á því að ökumenn eyðilegg sína bíla og aðra heldur er hættan á gangandi fólkinu. Margir hverjir ökumennirnir víkja fyrir öðrum bílum með því að fara upp á gangstétt sem skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur. Á þessu svæði er leikvöllur og börn á leið úr skóla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation