Væri ekki þæginlegra fyrir alla foreldra og atvinnulífið ef að sumarfrí á leikskólum landsins væri rúllandi - þ.e eitt sumarið í júní, næsta í júlí og síðan ágúst og þá aftur júní ofsv. ? Flestir vinnustaðir hafa sumarfríin hjá sér rúllandi - afhverju ekki leikskólarnir líka ?
Flestir vinnustaðir hafa svona rúllandi sumarfrí þannig að ekki geta allir foreldrar tekið sumarfrí í júlí ár eftir ár. Kannski ættu foreldrar meiri möguleika á að taka sumarfrí með börnunum sínum á hverju sumri í staðin fyrir þriðja hvert sumar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation