Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Points

Í janúar 2012 verða liðin þrjú ár frá Búsáhaldabyltingunni og sjálfsagt að minnast þessa merka viðburðar árlega héðan í frá. Því verður ekki neitað að einn af hápunktum byltingarinnar var þegar mótmælendur tóku niður Oslóartréð og brenndu það. Það er afar viðeigandi að minnast þessara tímamóta með því að endurtaka þennan verknað aðfaranótt (eða kvöld) 21. janúar ár hvert. Oslóartréð fær þar með tvöfaldan virðingarsess sem jólatré yfir friðartímann og sem fóður fyrir byltingareldinn í lok janúar.

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar árlega

Góður siður sem myndi ilja og efla dáð og dug

Það þarf að endurvekja byltingareldmóðinn hjá Jóni Gnarr eftir að hann var að friða norðmennina. Enda trénu synd mun meiri virðing með því að brenna það en að láta það liggja í skítnum hjá sorpu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information