Styttu af Skúla Landfógeta niður á Ægissíðu.
Það er engin stytta í Vesturbænum. Það eru alltof margar niðri í miðbæ, og ekki einu sinni þar sem fólk kann að taka eftir þeim. Styttan af Skúla Landfógeta myndi sóma sér vel á Ægissíðunni, það vantar styttu þar af merkilegum manni eins og Skúla, sem hefur gert eitthvað gagn í Reykjavík. Mér finnst yfirleitt að það vanti að styttum sé dreyft um borgina, en ekki hrúgað á eitt svæði í miðbænum. Það vantar t.d. styttu á hringtorgið við þjóðarbókhlöðuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation