1. Fjarlægja Suðurgötu í gegnum háskólasvæði Háskóla Íslands (HÍ) svo að það myndi eina heild og auðveldi aðgengi háskólanema sitt hvoru megin við Suðurgötu. Í samstarfi við HÍ, fjölga hjólastígum á háskólasvæðinu. 2. Vegna 1. væri hægt að fjarlægja Melatorg og setja T-gatnamót
Skipulag Suðurgötu er algjör tímaskekkkja. Þessi vegur hefur verið tvöfaldur í báðar áttir síðan að Háskólasvæðið var í allt annari mynd og augljóslega skipulagður fyrir þunga umferð sem engin þörf er á í dag. Nú skiptir vegurinn Háskólasvæðinu í tvent og jafnvel eru hugmyndir að eyða miklum fjármunum í undirgöng sem væri óþarft ef þessi hugmynd yrði að veruleika. Breytingar á Njarðag. hafa auðveldað umferðarfl. í kringum hásk.sv. og Suðurg. því í raun óþörf. Svipaðar breytingar , sjá tengil
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation