koma af stað beinu lýðræði á fjármálamarkaðinn

koma af stað beinu lýðræði á fjármálamarkaðinn

já semsagt að stofna fyrirtæki með láni frá borgini t.d. bensínstöð eða matvöruverslun. opna síðan heimasíðu og á forsíðuni væri síðan stór krónuteljari sem á stæði staða fyrirtækisins. síðan gæti fólk kosið um allan rekstur fyrirtækisins með kosningarkerfi svippuðu þessu sem við notum hér.

Points

þetta fyrirtæki myndi mjög líklega ná góðum árangri vegna þess að fólk myndi freka vilja versla við fyrirtæki sem það gæti sjálft rástafað peningunum sem það eyðir síðan verður lánið borgað og fyrirtækið komið í + krónutölu þá byrjar fjörið allir hætta að versla bensin hja gömlu sámráðskóngunum og þegar þeir fara á hausinn þá getum við byrjað að kaupa bensínstöðvarnar þeirra og síðan kaupa matvöruverslanirnar og síðan vindur þetta uppá sig þangað til allur fjármálamarkaðurinn er í stjórn okkar

já það var ekki meira pláss en með þessu gætum við (þjóðin) tekið völdin og peningana frá þessu 1% og dreift því á 100% með löglegum hætti og á endanum væri öllu stjórnað með beinu lýðræði í gegnum internetið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information