Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar
Ferðamenn sem koma til Íslands vilja kynnast sögu okkar, menningu og jafnvel bragða mat þann sem var á borðum fyrir 1000 árum. Mig langar að byggja fornaldarbæ í Hljómskálagarðinum eða miðbænum sem býður ferðamönnum að kynnast sögu okkar mat og menningu. Staðurinn yrði úr torf og grjóti og með gömlum húsgögnum. Kokkar og þjónustufólk verði í fötum þess tíma. Maturinn væri reyktur, lagður í súr, þurrkaður os.frv. Gestir fengju kyrtil og sauðskinsskó við komuna í skálann.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation