Eldri borgarar sem ekki er tölvufærir

Eldri borgarar sem ekki er tölvufærir

Gjarnan mætti koma fram að eldri borgurum sem ekki eru tölvufærir en kunna að nota síma sé auðvelduð samskipti við þjónustu borgarinnar. Með allri virðingu fyrir stafrænum leiðum og lausnum má ekki gleyma að enn er töluverður hópur eldri borgara sem ekki hafa náð þeirri tölvufærni að geta notað stafrænar lausnir. Ég veit að margir þeirra upplifa sig sem utanveltu vegna þessa. Engir tveir eru eins segir í drögunum og það ber að virða.

Points

Skrifaði rökin i hugmyndahólfið

Ég finn engin rök á móti því að tölvulaust fólk njóti ekki sömu þjónustu og aðrir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information