Löng röð myndast á Vínlandsleið þegar bílar ætla að beygja til vinstri inn á Þúsöld.
Alls ekki Hringtorg laga frekar umferðaljósin við siðustu breyingu versnaði umferðar flæðið mjö mikið
Sammála. Stilla ljósin betur og hafa aðaláhersluna á Þúsöld þannig að þessi teppa myndist ekki á álagstímum
Það á ekki að vera að eyða þessum litla sjóð sem hverfið fær í gatnagerð, þetta er ekki til þess, ég verð nú að segja að í hvert skipti sem borgin reynir að laga eitthvað í gatnagerð þá virðist það bara vera klúður á klúður ofan, það mætti halda að þeir sem ákveði hvernig þetta á að vera séu allir á reiðhjólum ;)
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9015
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation