Það mætti gjarnan fegra götumyndina við Skipholt, setja niður tré og lagfæra gangstéttar.
Skipholtið er fjölfarin gata sem íbúar í Hlíðum nota í auknum mæli eftir að Bónus opnaði. Fegrun götunnar myndi frekar hvetja fólk til að ganga í búðina.
Það mætti líka gjarnan fegra götumyndina við Brautarholt og Mjölnisholt, þegar byggingaframkvæmdum linnir.
Það væri fallegt að setja þar gróður og reyna með einhverju móti að koma litum í umhverfið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation