Þegar gengið er kringum Reynisvatn má sjá alskyns rusl ofan í vatninu svo sem bláa síldartunnu og vegatálma ásamt öðru rusli. Mæli ég með að starfsmenn borgarinnar með sín tæki og tól fjarlægi þetta rusl úr vatninu áður en lífríki þess skaðast.
Lífríki vatnsins gæti skaðast auk þess sem augljós sjónmengun er að þessu
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation