Á veturna er hópur af börnum á sleðum í brekkunni. Þau þurfa að puða upp brekkuna með sleðann og mega ekki fara í skíðalyftuna með sleðann sinn þrátt fyrir að það sé hægt. Oft gengur lyftan fyrir 2-5 skíðamenn en 20-30 sleðakrakkar þurfa að ganga. Vil fá lyftu fyrir sleðana.
Á veturna er hópur af börnum á sleðum í brekkunni. Þau þurfa að puða upp brekkuna með sleðann og mega ekki fara í skíðalyftuna með sleðann sinn þrátt fyrir að það sé hægt. Oft gengur lyftan fyrir 2-5 skíðamenn en 20-30 sleðakrakkar þurfa að ganga. Vil fá lyftu fyrir sleðana.
Er nokkukð að því að leifa sleða og snjóþotur í lyftuna? Sé það gert ætti vandamálið að vera úr sögunni... ?
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9008
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation