Það þarf nauðsynlega að setja merkingar á hraðahindranir um allt hverfi.
Hraðahindranir eru svo til ósýnilegar og í ofanálag mjög hvassar þannig að töluvert mikið högg kemur á bifreiðar þegar ekið er yfir nema að svo til stöðvað og mjög farið mjög hægt yfir.
Þarna á ég við vel flestar hraðahindranir í Úlfarsfellshverfinu (gleymdi að skrifa það)
og í leiðinni merkja hvar eru gangbrautir, helst með sebramerkingum eins og er allsstaðar annarsstaðar en í Rvík
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation