Hljóðmön

Hljóðmön

Ég legg til að hljóðmön milli Sæbrautar og Njörvasunds verði hækkuð verulega svo að hún komi að einhverju gagni.

Points

Hávaðinn frá Sæbrautinni og Sundahöfninni er mikil og mengandi útblástur skerðir lífsgæði íbúana.

Það þarf líka að planta (barr)trjám í hana um leið og hún er hækkuð. Sígræn barrtré hefta svifryk og mikilvægt að planta þeim í borgarlandinu.

Hljóðmönin hefur sigið mikið síðustu ár og er hún fullkomlega gagnslaus eins og hún er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information