Það er opið svæði milli Friggjarbrunnar og Iðunnarbrunnar og þar vantar sárlega einhver leiktæki fyrir börn því það er langt fyrir lita fætur að fara í neðsta hluta hverfisins.
Þetta er mikið barnahverfi en jafnframt byggingarsvæði. Til að tryggja öryggi barna við leik er mikilvægt að seta upp leiktæki fyrir börnin svo þau leiti síður í hættulegt byggingarsvæði.
Þetta á klárlega að fara ofarlega á lista, það vantar sárlega góðan leikvöll sem börn geta komist á hér í hverfinu sem er öruggur og ekki neðst í hverfinu.
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9023
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation