Það væri svo gott að hafa kjarna í Grafarholti með heilsugæslu, bókasafn, fiskibuð og Bonús. Við áttum heima í Mosó og okkur fannst alltaf mjög þægilegt að hafa næstum því öllu þjónustu á sama stað í miðborginni.
Grafarholt er stórt hverfi, fullt af barnafólki en við eigum ekki bókasafn, heilsugæslu og öðru þjónustu sem á að vera til.
Það er gert ráð fyrir svona kjarna við hlið Ingunnarskóla. Húsnæðið er til staðar. Vantar bara starfsemina. Einhverjir búnir að reyna að hafa starfsemi þarna eins og td 11-11 en það virðist ekki hafa gengið.
Það á nú að koma Bókasafn, sundlaug og fl þar sem Dalskóli og Fram verða hér í dalnum, vest hve langt er að bíða þar sem borgin telur sig ekki geta byrjað á báðum endum :(
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation