Endurbæta aðstöðu fyrir báta í bryggjuhverfi

Endurbæta aðstöðu fyrir báta í bryggjuhverfi

Setja nýjar bryggjur í stað eldri bryggja. Þar sem öryggi er haft í fyrirrúmi fyrir þá sem nota bryggjurnar.Taka mið af flotbryggjum sem eru í Reykjavíkurhöfn sem myndu henta vel.

Points

Núverandi aðstaða er hverfinu ekki til fyrirmyndar þar sem bryggjur eru farnar að skemmast og er slysahætta að aukast fyrir þá sem ganga um bryggjurnar. Það er nauðsyn að fá nýjar bryggjur samskonar og eru til staðar í Reykjavíkurhöfn. Ef bryggjusvæðið er eign Reykjavíkurborgar er svigrúm til að bæta þessu við rekstur Facaflóahafna sem er í meirihluta eigu Reykjavíkurborgar svo ekki þurfi að skipuleggja bryggjusvæði borgarinnar undir fleiri en einu fyrirtæki

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information