Göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Tengja Mýrahverfið við Hlíðanar svo börn og gangandi eigi greiðari aðgang á milli hverfanna.

Points

Mýrahverfið er í göngufjarlægð frá miðbænum en Kringlumýrabrautin aðskilur hverfið frá Hlíðunum og miðbænum. Núverandi gönguleið í gegnum stór gatnamót Kringlumýrabrautar er beinlínis hættuleg börnum. Gatan er hröð og umferðaþung og þar að auki eru gatnamótin hæg, án gönguljósar í hægri beygjum og gönguleiðin óskemmtileg. Með því að gera göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíðar er búð að tengja hverfin frábærlega og veita gangandi vegferendum meiri öryggi.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9103

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information