Fremst í Þorláksgeisla, móts við Gvendargeisla 2-12, er trjáreitur þar sem grasið vex hærra en trén. Sjá þarf til þess að þessi reitur sé hreinsaður að lágmarki einu sinni á ári og grasið klippt frá trjánum.
Mikilvægt er að halda hverfinu snyrtilegu og halda ímynd þess góðri. Rusl sest síður í trjáreitinn ef hann er ekki fullur af háu grasi/sinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation