Hreinsun trjáreits við Þorláksgeisla

Hreinsun trjáreits við Þorláksgeisla

Fremst í Þorláksgeisla, móts við Gvendargeisla 2-12, er trjáreitur þar sem grasið vex hærra en trén. Sjá þarf til þess að þessi reitur sé hreinsaður að lágmarki einu sinni á ári og grasið klippt frá trjánum.

Points

Mikilvægt er að halda hverfinu snyrtilegu og halda ímynd þess góðri. Rusl sest síður í trjáreitinn ef hann er ekki fullur af háu grasi/sinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information