Klambratún er okkar central park og iðar af lífi allt árið um kring. Aðstaða almennings til íþróttaiðkunar við Klambratún verði löguð. Malarvöllurinn efst er nánast ónothæfur Fjölnotavöllur verði búinn til og 2 eða 3 vellir verði gerðir í stað eins svo fleiri geti nýtt völlinn. A.m.k. verði einn völlur tyrfður eða gervigras notað en einn áfram með möl fyrir fjölbreytta notkun, t.d. brennibolta. Þá verði körfuboltavöllur lagaður og sett undirlag á pari við það sem er á Hagaskóla.
Tillagan er í samræmi við tillögu hóps sem vann framtíðarskipulag á Miklatúni sbr. http://www.hlidar.com/index.php/id/1966.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation