Matjurtargarðurinn fyrir neðan Fólkvang er orðin frekar illa farinn. Endurvekja mætti þetta svæði með skólagörðum og matjurtagörðum fyrir íbúa hérna. Gróðursetja skjólvegg, stækka svæðið þannig að skólasamfélagið og almenningur gæti nýtt þetta betur. Þessir garðar eru afar vinsælir inn í Reykjavík þar sem fólk gróðursetur allsskonar, matjurtir, tré plönntur og svo frv.
Nýtist öllum hérna á Kjalarnesi sem hafa áhuga á grænu umhverfi. Skólasamfélagið fengi viðbót við skemmtilegt skólastarf.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation