Bílastæða hús í mjódd og breikka og laga göngustíga í Breiðh

Bílastæða hús í mjódd og breikka og laga göngustíga í Breiðh

Margar hugmyndir eru að fjölga bílastæðum. Flestir ef ekki öll hús/blokkir í Breiholtinu eru byggð með amk 1.bílastæði pr/hús og rétt rúmlega það. Með því að fjölga bílstæðum inn í hverfunum mun íbúðarverð kerfisbundið verða lægra. Byggja bílastæða hús í mjódd þar sem íbúar geta keypt sér dags-, mánaðar- og/eða árskort og þar geta bíll nr. 2-4 á verið lagt. Nota strætó eða hjól frá Mjódd. Búum til hverfi fyrir fólk en ekki bíla. Þannig verður hverfið gott og íbúðarverð hækkar.

Points

íbúðarverð t.d í miðbænum er mun hærra en í Breiðholtinu, þar eru t.d miklu færri bílastæði. Hverfið verður ekki fallegra eða betra að búa í með fleiri bílastæðum. Leiða má líkur að því að fleiri njóti þess að vera úti, ef umhverfið er betra og þægilegra að ferðast um, gangandi eða á hjóli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information