Hitaveitustokkur varðveittur

Hitaveitustokkur varðveittur

Hitaveitustokkurinn sem gengur í gegnum hverfið hefur verið bútaður niður að einhverju leyti og er mmikilvægt að halda honum´í þeirri mynd semm hann er nú.

Points

Stokkurinn á langa sögu eða frá því að lögð var hitaveitulögn var frá jarðhitasvæðinu á Reykjum í Mosfellssveit að tönkunum í Öskjuhlíð. Eftir það þjónaði hitaveitustokkurinn mikilvægu hlutverki sem samgönguæð milli hverfa auk þess sem hann var ekki bara vinsæll frostfrír göngustígur heldur þjónaði hann margvíslegu hlutverki hjá börnum og fullorðnum í leik og starfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information