Velkomin í Breiðholt - skilti

Velkomin í Breiðholt - skilti

Sett verði upp skilti við helstu leiðir inn í hverfið sem á stendur „Velkomin í Breiðholt“. Nýlegt merki Breiðholts verði notað á þessu skilti. Einnig verði merkið sett upp utan á vel valdar stofnanir í hverfinu. Hugsanlega má vinna skiltagerðina með FabLab í hverfinu. Breiðholtið er að vissu leyti svolítið eins og sjálfstætt bæjarfélag og vel þess virði að bjóða fólk velkomið í hverfið á notalegan og gamaldags máta.

Points

Falleg og vinaleg hugmynd :-)

almennt er aðkomufolk eða menn eða dýr ekki velkomin á svæði heimamanna eða dýra víða um heim, litið á þá sem óæskilega samkeppni um heimagæðin, mat eða kvendýr td. og ekki hlýlegar móttökur. og ef þetta er enn í mannsins eðli sem það hlýtur að vera þá væri svona skilti öfugmæli. sjálfur hef ég nú samt ekkert á móti velhegðandi aðkomandi en á því eru reyndar undantekningar of margar. ætti þa´að standa á skiltinu , velkomin í breiðholt ef þið getið hagð ykkur eins og almennilegt fólk..ne sleppa.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9005

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information