Hljóðmönin við Sæbraut/Hólmasund

Hljóðmönin við Sæbraut/Hólmasund

Fínt væri að fá trjágrjóður eða runna í mönina.

Points

Þarna er fín skjól fyrir norðan og austanátt og ekkert hefur verið gert við þetta svæði síðan Þróttur fór þaðan forðum daga.

Svona hljóðmanir eru nauðsynlegar, en ekkert því til fyrirstöðu að þær séu fallegri. Það væri t.d hægt að gróðursetja bergfléttu sem er sígræn klifurjurt, við svona veggi. Þá þjónar veggurinn víðari tilgangi en að dempa hljóð, með því að skapa skjól fyrir notalegt afdrep. Svo væri einnig skemmtilegt að setja upp hugmyndasamkeppni fyrir veggjalist, ég held að það að hafa veggjalist og bergfléttu saman sé eitthvað sem margir hefðu gaman af að sjá. Set inn mynd af slíku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information