Leiksvæðið við Unufell þarf á yfirhalningu að halda. Þar skortir rólur, barnarólur, rennibraut fyrir yngri börn. Þar er til staðar rennibraut fyrir en klifrað þarf upp í hana til að geta rennt sér niður, og hentar því alls ekki börnum á aldrinum 0-4 ára. Einnig væri gott að setja gúmmímottur og grass í staðinn fyrir steinanna, svipað og gert var á nokkrum leikvöllum í hverfinu í fyrra.
Leiksvæðið við Unufell þarf á yfirhalningu að halda. Þar skortir rólur, barnarólur, rennibraut fyrir yngri börn. Þar er til staðar rennibraut fyrir en klifrað þarf upp í hana til að geta rennt sér niður, og hentar því alls ekki börnum á aldrinum 0-4 ára. Einnig væri gott að setja gúmmímottur og grass í staðinn fyrir steinanna, svipað og gert var á nokkrum leikvöllum í hverfinu í fyrra.
virðist nýlegur völlur amk jarðvinnan , er ekki laus gróf rúnnuð möl til höggvarnar og steinar í köntum , skrítið að þurfi að endurnýja þá svona fljótt aftur og skifta út fyrir gúmmísteina , það yrði bara kveikt í þeim.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation