Hraðatakmarkanir á gegnumakstri

Hraðatakmarkanir á gegnumakstri

Aðgerðir til að draga úr hrða við gegnumakstur um götur í gamla Vesturbænum, einkum Öldugötu

Points

Með breyttu umferðarmynstri í miðborginni hafa ýmsar breytingar orðið á umferð til og frá miðborginni. Þetta hefur m.a. komið fram í auknum gegnumakstri um Öldugötu milli Bræðraborgarstígs og Ægisgötu. Engar hraðhindranir eru á Öldugötu. Lagt er til að gerðar verði svipaðar aðgerðir og t.d. á Öldugötu vestan Ægisgötu, Gatnamótin þrengd með t.d. "eyrum", settar hraðatakmarkanir með hellulögðum gangbrautum, bílastæði ákveðin, götulýsing aukin og lækkuð, o.fl.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9195

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information