Skjólgott og afgirt útivistarsvæði vestan við Glæsibæ

Skjólgott og afgirt útivistarsvæði vestan við Glæsibæ

Útbúa berangurinn vestan við Glæsibæ þannig að hægt sé að njóta útivistar. Smíða grindverk í kring, gróðursetja tré fyrir skjólbelti og setja upp leiktæki og bekki, og útigrillaðstöðu.

Points

Myndi fegra og stækka Laugardalinn. Yrði til að passa upp á að svæðið yrði ekki selt undir byggingaframkvæmdir (MS vildi t.d. byggja á þessum stað) Vera útigrillaaðstaða svipað fjölskyldugarðinum án þess að þurfa að borga sig inn

Það er nægt pláss fyrir slíkt í Laugardalnum og mætti gera eitthvað þessu líkt við Grasagarð eða við Orminn langa. Þetta svæði fer líklega undir íbúðir ásamt svæðinu sem nær að Laugardalshöll. Þétting byggðar er forgangur hjá Reykjavíkurborg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information