Stutt ljóð eða ljóðaerindi sem máluð eru með ákveðinni aðferð á malbikið þannig að þau birtast aðeins þegar það blotnar. Þetta hefur verið gert m.a. í Boston og hér má finna upplýsingar um hvernig það var gert: http://www.masspoetry.org/rainingpoetry
Þetta myndi gera göngutúra göngutúra í rigningunni meira spennandi og lyft andanum á gráum rigningardögum.
Þetta er ein besta hugmynd sem ég hef heyrt lengi og getur heldur ekki kostað mikið!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation