Bæta aðkomu að stíg við hornið hjá Grænastekk og Brúnastekk

Bæta aðkomu að stíg við hornið hjá Grænastekk og Brúnastekk

Breikka beygjuna við Brúnastekk með því að bæta við fleiri gangstéttarhellum eða malbika. Verið er að leggja þarna hitaveiturör og væri sniðugt að leggja heitt vatn þar undir því þarna myndast oft metraháir skaflar

Points

Oft er mikil umferð þarna af gangandi og hjólandi og þetta er aðþrengdur stígur með blindan blett. Verður oft ófært þarna í snjóum en betra þallt í kring

skafsnjór að austan stoppar þarna á llimgerðinu og safnast þar við , þá þarf annað limgerði rétt austar til að hann stoppir þar frekar . eða snjógrindur. og kannski leggja stíginn aðeins hvað marga metra frá limgerðinu sem er núna . færa stíginn eða leggja malarstíg ófærðarstíg auka. semja við lóðareigendur um að fá hornin af lóðunum við stíginn nokkra metra gegn gjaldi eða þeir fái aukaland við lóðir, svo beigjurnar verði víðari á hornum og sveigðari og minna blindar. og mætti sleppa runnum .

Við sem löbbum úr Stekkjahverfi í Breiðholtsskóla tökum umdir þessa hugmynd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information