Stígurinn kæmi beint inn á Elliðaárstíginn norðan við vegamótin við Knarravog.
Tengingin mynd auðvelda umferð hjólandi frá iðnaðarhverfinu inn á stígakerfið í Elliðárdalnum. Það skapar hættu eins og er að þurfa að taka U-beygju inn á Knarravoginn og á stíginn sem liggur yfir Elliðaárvoginn. Það er til stígur inn á Elliðaárvogastíginn en hann nýtist mjög illa því taka verður stóra U-beygju inn á þann stíg
Til er eitt annað dæmi um aðrein frá götu inn á stíg sem tekur mið af því að fólk á hjóli nota bæði stígar og rólegar götur. Það er við hjúkrúnarheimilinu Mörk, Suðurlandbraut. (Því miður eru byggingafræmkvæmdir nú að sölsa undir sér þennan stígabót). Í góðri hjólaborg þurfa hönnunðir innviða að hugsa meir sem hjólreiðamenn. Stytting leiða og að leiðrétta krókaleiðir sem menn upplifa sem óþarfa skiptir máli.
Til að tengingin sem er lagt upp með hér auki ekki hættu árekstrum á stígamótunum sem til verði, mætti kannski skoða að hafa nýja meðfram stígnum frá þrihyrningabrýrnar þannig að hjólandi og gangandi taka eftir aðvifandi hjólaumferð. Afreinin frá Súðvog kæmi þá aðeins austar en pinnann á kortið sem sýnir staðsetning hugmyndar bendir til.
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9140
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation