Göngustígur í stað drullusvaðs

Göngustígur í stað drullusvaðs

Leggja almennilegan göngustíg á ská yfir túnið inn á milli Írabakka/Hjaltabakka/Arnarbakka þar sem nú þegar er kominn niðurtroðin gönguleið, þetta verður að drullusvaði um leið og rignir.

Points

Mikið notuð leið sem betra væri að hafa almennilegan göngustíg um, hvort sem hann væri malbikaður eða hellulagður

Algjörlega þessi "stígur" hefur verið í sífeldri notkun allavega í 20 ár spurning um að umhverfið aðlagist líka að notkun þess :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information