matarmarkaður

matarmarkaður

Vikulegur innanndyra matarmarkaður þar sem framleiðendur fengu fría aðstöðu til þess að selja afurðir sínar beint frá býli. Áhersla væri lögð á vistvænan og lífrænan landbúnað. grænmeti kjöt og fiskur.

Points

Með því að hafa aðstöðuna fría fyrir framleiðendur mundi það lækka kostnaðinn þeira og gera islenskar lífrænar matvörur samkeppnishæfari gagnvart innfluttum vörum. að hafa markaðinn vikulegann mundi tryggja framleiðendum greitt og stöðugt dreifikerfi og efla sjálfbærni. Það mundi gefa miðbæingum kost á betri og nýrri hráefni enn það sem er í boði í verslunarkeðjum í dag, á hagstæðu verði. betri hráefni, betri matur, betri heilsa, betri reykjavik!

Ég er svo hrifin af þessari hugmynd. Ég myndi helst vilja hafa þetta í Hegningarhúsinu og hafa þetta á útisvæðinu með gler yfir. Glerið fær mann til að líða eins og maður sé úti og getur notið þeirrar birtu sem er fyrir hendi, en vera í skjóli frá regninu og vindinum. Það væri svo skemmtilegt og auðgandi að hafa svona markað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information