Boule ( Petanque ) völlur á Klambratúni

Boule ( Petanque ) völlur á Klambratúni

Boule er leikur sem er spilaður úti á velli sem er 4m X 15m með með stál kúlum og er fyrir alla fjölskilduna þetta er mikið spilaður af eldri borgurum og er mjög vinsæll leikur í allri evrópu og er líkur Boccia sem er vinsælt á Íslandi þennan völl væri upplagt að staðsetja beint fyrir neðan Kjarvalstaði þar sem í dag eru malarhrúgur

Points

Það var haldið mót í Boule um helgina 10-11 júní og voru búnir til 3 vellir á kastvellinum í Laugardal og kepptu þar keppendur á sjúkrahúsleikunum frá norðurlöndunum, við undirbúning þessara leika kom greinilega í ljós vöntun á æfingaraðstöðu fyrir keppendur frá Íslandi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information