Fækka Öspum til mikilla muna

Fækka Öspum til mikilla muna

Losa Ártúnsholtið (og etv alla Reykjavík) við megnið af Öspunum, sem eru á öllum sameiginlegum svæðum í hverfinu. Á haustin fyllist allt af laufum, niðurföll stíflast og garðar fyllast. Á vorin fjúka laufin um allt. Vorlaukarnir koma ekki upp, svo þykkt er lagið af laufum ofan á þeim. Slíðrin utan af nýjum laufunum límast við allt og berast inn í hús. Festast einnig í feldi dýra. Svo byrjar "dún snjókoman" og allt fer á kaf í frjó. Gangstéttir og leiðslur skemmast, vegna rótarskota.

Points

Aspir haga sér eins og illgresi. Samt eru yfirvöld að gróðursetja þær um allt. Þurfum við svona risa tré?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information