Í hverfinu mínu Stekkjunum eru nokkrir staðir þar sem snjóruðningstæki skemma gangstéttarkanta á hverju ári. Svo er farið að lagfæra þetta sumarið eftir - yfirleitt. Finna þarf leið til að snjóruðningstækin hætti að skemma kantana og nota viðgerðaféð til betri verka.
Sparnaður að hanna kanta þannig að snjóruðningstæki eyðileggi þá ekki. Þetta horn á geitastekk og Grænastekk er stöðugt verið að lagfæra. Er ekki bara hægt að sleppa að hafa kant þarna
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation