Hljóðveggur við Suðurhlíð 35 til að tryggja öryggi íbúa og ekki síst þeirra sem nú hjóla eftir nýjum hjólreiðastíg.
Samkvæmt öllum skrám ykkar þá erum við búinn að vera búsett á svæði langt yfir heilsumörkum. Þið gefið einnig út loforð um að hljóðveggur komi samhliða hjólreiðastíg sem lagður var 2014. Þetta loforð hefur verið brotið á þeim forsendum að ekki séu til peningar til að framkvæma verkið. Þrátt fyrir það óskið þið eftir fleiri hugmyndum. Við erum ein og lítil en ekki stór og sterk og ekki með innanhúsvini, þrátt fyrir það erum við borgarbúar og ættum að skipta máli.
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9115
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation