Breyta hraðahindrunum í Norðlingaholti í gangbrautir

Breyta hraðahindrunum í Norðlingaholti í gangbrautir

Engin gangbraut er í hverfinu eins og er nema til að komast í undirgöngin undir Suðurlandsveg að Rauðavatni. Innan hverfisins eru bara hraðahindranir.

Points

Myndi auka öryggi gangandi vegfarenda í hverfinu.

Gangbrautir bera með sér stöðvunarskyldu fyrir ökutæki þegar þær eru í notkun. Hraðahindranir bera ekki með sér neinn rétt fyrir gangandi, né heldur auka þær öryggi þar sem þær (og þá sérstaklega púðarnir/pönnubrjótarnir) eru líklegri til að valda slysi á vespu/mótórhjólafólki , skemma bíla og minnka veggrip marghjóla ökutækja handan hindrunarinnar. Ofnotkun Reykjavíkurborgar á hindrunum allskonar jaðrar við sjúklega áráttu sem þarf að vinna bug á hið fyrsta. Öryggið felst í ábyrgri notkun vega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information