Göngubrú yfir Kringlumýrabraut á leiðinni milli Háaleitisbrautar og Miklubrautar Mikið af börnum í hverfi 0105 sem stunda íþróttir á Framsvæðinu og þurfa að fara yfir Kringlumýrabraut Það er mjög hættuleg beygjuljós og stöðugur straumur bíla þarna um allan daginn
Minkar hættu á slysum, foreldrar geta ekki sent börn sín ein á æfingar út í Fram þar sem ekki er hægt að láta börn fara ein yfir á gönguljósum þar sem umferð er stöðug og þung allan daginn
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9124
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation