Legg til að settur verði sparkvöllur á Lynghagaróló. Í dag er þar frekar gróf möl sem hentar illa til fótboltaiðkunnar. Það vantar betra fótboltasvæði fyrir börn í hverfinu.
* Efla áhuga barna á fótbolta í hverfinu (það er of langt í KR til að börn geri sér ferð þangað) * Fjölga samverustundum barna og foreldra * Bæta tengsl barna í hverfinu * Fótboltavöllurinn er í dag lítið sem ekkert nýttur - þar sem hann hentar illa til fótboltaiðkunnar
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9205
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation