Nú er búið að gera nýjan hjólastíg í Elliðárdalnum sem leiðir mann út á Rafstöðvarveg. Nýji hjólastígurinn er flottur en Rafstöðvarvegurinn er næstum óhjólandi, sérstaklega efri hlutinn.
Efsti hlutinn á Rafstöðvarveginum er svo holóttur og grófur, svo við endann þar sem maður fer undir brúnna þarf að hjóla yfir möl. Ef það á að reyna að beina hjólreiðafólki að fara þessa leið þarf að laga þennan veg.
Skemmir upplifunina af annars mjög skemmtilegri leið
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation